Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2021

Allt klárt fyfir kennslu í staðarnámi okkar í Kríunesi.
Allt klárt fyfir kennslu í staðarnámi okkar í Kríunesi.

Mikil aðsókn hefur verið í markþjálfanámið hjá okkur síðustu ár og oft færri sem hafa komist að en vilja. Nú höfum við opnað fyrir skráningar í námið okkar í haust og hvetjum nemendur til að skrá sig fyrr en seinna til að tryggja sér sæti.

Við bjóðum nú upp á fimm markþjálfanám í haust, þrjú í staðarnámi og tvö í fjarnámi. Hægt er að sækja staðarnám bæði í Reykjavík og á Akureyri. Í fjarnáminu erum við með tvö nám, hið fyrra er kennt á mánudögum og miðvikudögum en hið síðara á þriðjudögum og fimmtudögum.