Undirbúningur hafinn fyrir næsta vottunarstig

Profectus hefur um árabil boðið upp á ACSTH-vottað markþjálfanám. Nú höfum við ákveðið að bjóða upp nám á næsta vottunarstigi fyrir ofan - ACTP.  Eingöngu PCC-vottaðir markþjálfar sjá um kennslu í náminu. 

Markþjálfanám með ACTP-vottun frá ICF er að lágmarki 125 klukkustundir að lengd er fullnægjandi bæði fyrir ACC og PCC vottun. 

Í haust förum við af stað með „Pilot“-hóp af stað og er stefnt að því að ACTP-vottunin verði komin á námið á haustönn 2019.