Um okkur

í fáum orðum ...

Profectus ehf. var stofnað í Hafnarfirði 1. ágúst 2012. Fyrsta árið fór nánast eingöngu í markvissa vöruþróun, stenumótun og innri uppbyggingu.

Allir starfsmenn Profectus eru vottaðir markþjálfar frá ICF (International Coaching Federation) og er þjónusta okkar, námskeið, fyrirlestrar og þjálfun, því lituð af hugmyndafræði markþjálfunar. Í stað þess að einblína á kennslu þá hjálpum við einstaklingum að læra. Markmið okkar að virkja þátttakendur og að fer enginn frá okkur án svara og áskoranna sem færa hann nær markmiðum sínum.

Hin fjórfalda skuldbinding Profectus

- persónulega, gagnvart teyminu, gagnvart viðskiptavinum okkar og gagnvart samfélaginu:

 • Við stuðlum að framgangi, vexti og vitundarsköpun hjá okkur og viðskiptavinum okkar með aðgerðabundnum lausnum út frá raunstöðu.
 • Með fagmennsku, ákveðni og léttleika að leiðarljósi minkum við viðnám viðskiptavina okkar gagnvart nýrri þekkingu og reynslu.
 • Virðisauki viðskiptavina okkar grundvallar verðmætasköpun okkar og fyrirtækisins.

Okkar meginmarkmið er einfalt og skýrt:

Við leitum stöðugt leiða til að gera gott örlítið betur og viljum hjálpa sem flestum að tileinka sér þá einföldu og áhrifaríku hugmyndafræði sér og sínum til framdráttar!

Almennar upplýsingar um Profectus

 • Profectus ehf.
 • Strandgötu 11
 • 220 Hafnarfjörður
 • 565 9111
 • info@profectus.is
 • Kt. 410304-3760
 • Vsk. nr. 83263
 • Banki: 545
 • HB: 26
 • Reikningur: 452