Profectus ehf. var stofnað í Hafnarfirði 1. ágúst 2012.
Fyrsta árið fór nánast eingöngu í vöruþróun og innri uppbyggingu.
Tilgangur okkar er einfaldur og skýr:
GERUM GOTT ÖRLÍTIÐ BETUR!
Karfan er tóm
Við hjá Profectus höfum áratuga reynslu í þjálfun, fræðslu og greiningum. Við lögum efnið að þínum þörfum og óskum.
Við hjá Profectus erum komin með ACTP-vottun frá ICF sem þýðir að við erum þeir einu hér á landi með hæsta vottunarstig þeirra sem bóða nám í Markþjálfun.
Breyttir tímar kalla á breyttar áherslur - Nú bjóðum við einnig upp á Markþjálfanám í fjarnámi
Nú höfum við tekið í gagnið kennslukerfi sem hefur verið sérsmíðað með stuðning við nemendur í huga.
Ummæli viðskiptavina
Ég hef aldrei séð efnið sett í jafn flott samhengi eins og hér. Ingvar þekkir veikleika sem við öll höfum og talar við þig á einlægan og persónulegan hátt þannig að stundum hugsaði ég: „hvernig vissi hann þetta um mig?“
Heimir Hallgrímsson LandsliðsþjálfariUmmæli viðskiptavina
Sigraðu sjálfan þig er skemmtileg, skýr og vel ígrunduð bók sem gaf mér 360 gráðu sýn á sjálfan mig. Með einföldum og áhrifaríkum hætti tekst Ingvari að hjálpa lesandanum að uppgötva sinn innri styrk – sem er meginforsenda þess að ná stóru og krefjandi markmiðunum í lífinu.
John Snorri Sigurjónsson Fjallagarpur og fyrirlesariUmmæli viðskiptavina
Ég fékk Profectus til að vera með námskeið fyrir Hreint á haustönn 2017, annars vegar samskiptanámskeið fyrir alla stjórnendur og starfsmenn skrifstofu og hins vegar námskeið í leiðtogafærni fyrir stjórnendur Þetta eru þau námskeið sem hafa lifað hvað lengst hjá okkur. Ingvar er einstaklega skemmtilegur og hvetjandi fræðari – einn af mínum uppáhalds.
Guðbjörg Erlendsdóttir þjónustu-, gæða- og starfsmannastjóriUmmæli viðskiptavina
Profectus skipulagði og sá um „Stjórnendamót“ með okkur í Seðlabankanum. Mikið af efni komst til skila á undraverðum tíma og engin dauð stund. Ég get hiklaust mælt með Profectus.
Birna Kristín Jónsdóttir Fræðslufulltrúi Seðlabanka ÍslandsUmmæli viðskiptavina
Eimskip hefur leitað til Profectus varðandi ýmiss konar námskeið fyrir ólíka starfshópa. Reynslan er mjög góð og einkennist þjónustan af fagmennsku.
Ég mæli óhikað með Profectus.
Gerum gott betur