Nýtt "verkfæri" komið í hús!

99 Kraftmiklar og krefjandi spurningar
99 Kraftmiklar og krefjandi spurningar
Við höfum alltaf lagt metnað í að að þróa nýjar lausnir og spennandi verkfæri fyrir fræðsluna hjá okkur og nú er fjórði „verkfæra“ kassinn kominn í seríuna með Gildaspjöldunum, Tilfinningaspjöldunum og Styrkleikaspjöldunum. Við kynnum: - 99 KRAFTMIKLAR OG KREFJANDI SPURNINGAR - Öflugar spurningar sem koma hreyfingu á alla hugsun, lausnaleit og auðvitað einnig góðar markþjálfasamræður!