Valinn sem einn af áhrifaríkustu markþjálfum í heimi!

Ingvar Jónsson - Global Coaching Leader
Ingvar Jónsson - Global Coaching Leader
Ingvar Jónsson er nú kominn frá Indlandi þar sem hann tók á móti viðurkenningu fyrir að vera í hópi 101 Global Coaching Leaders. Hann var valinn sem "Thought Leader og Content Provider" en hann hefur á síðustu árum skrifað fjórar bækur sem allar tengjast markþjálfun sterkum böndum.
 
Ingvar er í forsvari fyrir Markþjálfanáminu hjá Profectus. Hann er með þrjár bækur í vinnslu þessa dagana auk þess sem tvær af bókum hans munu koma út á ensku síðar á þessu ári.