VIÐ ERUM SÉRFRÆÐINGAR Í AÐ

VIRKJA OG VIÐHALDA INNRI STYRK

  • Vinnustaðagreining Profectus

    Vinnustaðagreining Profectus

    Vinnustaðagreining er verkfæri sem greinir velferð innan fyrirtækja. Greiningin inniheldur raunstöðugreiningu og mælingu á starfsánægju. Hún felur í sér greiningu á þeim 10 þáttum sem hafa lykiláhrif á heilbrigði fyrirtækjamenningar.

    Lesa meira
  • Grunnnám í markþjálfun

    Grunnnám í markþjálfun

    Profectus býður uppá kraftmikið markþjálfanám með ríka áherslu á að efla innri styrk og tilfinningagreind nemenda svo þeir séu færir um að valdefla aðra að námi loknu.

    Lesa meira
  • Nýtt 360° Framhaldsnám

    Nýtt 360° Framhaldsnám

    Nýtt og umbreytandi framhaldsnám sem inniheldur einnig NBI-Þjálfara vottun og er fullnægjandi nám til að öðlast bæði ACC- og PCC-vottun.

    Lesa meira
  • TANKURINN - fullur af fróðleik!

    TANKURINN - fullur af fróðleik!

    Síðan í desember 2019 höfum við boðið nemendum okkar upp á stuðningsefni og kennslu í Tanknum - kennslukerfi okkar á vefnum sem nemendur hafa aðgang að í 12 mánuði eftir að námi þeirra lýkur.

    Lesa meira
Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Fáðu fréttirnar á undan hinum

Póstlisti

Öll meðferð Profectus á persónuupplýsingum lýtur lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og reglum sem settar eru samkvæmt þeim..