Vinnustaðagreining er verkfæri sem greinir velferð innan fyrirtækja. Greiningin inniheldur raunstöðugreiningu og mælingu á starfsánægju. Hún felur í sér greiningu á þeim 10 þáttum sem hafa lykiláhrif á heilbrigði fyrirtækjamenningar.
Karfan er tóm
Vinnustaðagreining er verkfæri sem greinir velferð innan fyrirtækja. Greiningin inniheldur raunstöðugreiningu og mælingu á starfsánægju. Hún felur í sér greiningu á þeim 10 þáttum sem hafa lykiláhrif á heilbrigði fyrirtækjamenningar.
Profectus býður uppá kraftmikið markþjálfanám með ríka áherslu á að efla innri styrk og tilfinningagreind nemenda svo þeir séu færir um að valdefla aðra að námi loknu.
Nýtt og umbreytandi framhaldsnám sem inniheldur einnig NBI-Þjálfara vottun og er fullnægjandi nám til að öðlast bæði ACC- og PCC-vottun.
Síðan í desember 2019 höfum við boðið nemendum okkar upp á stuðningsefni og kennslu í Tanknum - kennslukerfi okkar á vefnum sem nemendur hafa aðgang að í 12 mánuði eftir að námi þeirra lýkur.
Ummæli viðskiptavina
Ég fékk Profectus til að vera með námskeið fyrir Hreint á haustönn 2017, annars vegar samskiptanámskeið fyrir alla stjórnendur og starfsmenn skrifstofu og hins vegar námskeið í leiðtogafærni fyrir stjórnendur Þetta eru þau námskeið sem hafa lifað hvað lengst hjá okkur. Ingvar er einstaklega skemmtilegur og hvetjandi fræðari – einn af mínum uppáhalds.
Guðbjörg Erlendsdóttir þjónustu-, gæða- og starfsmannastjóriUmmæli viðskiptavina
Profectus skipulagði og sá um „Stjórnendamót“ með okkur í Seðlabankanum. Mikið af efni komst til skila á undraverðum tíma og engin dauð stund. Ég get hiklaust mælt með Profectus.
Birna Kristín Jónsdóttir Fræðslufulltrúi Seðlabanka ÍslandsUmmæli viðskiptavina
Ég hef leitað til Profectus varðandi ýmiss konar námskeið fyrir ólíka starfshópa. Reynslan er mjög góð og einkennist þjónustan af fagmennsku.
Ég mæli óhikað með Profectus.
Gerum gott betur