Gerum gott betur!
LEIÐTOGAÞJÁLFUN - MARKÞJÁLFANÁM - SÖLUÞJÁLFUN

Við sérhæfum okkur í að greina, virkja og nýta betur hinn innri styrk!

Fjölbreyttar greiningar - Markviss þjálfun - Viðvarandi breytingar - Uppbyggjandi samskipti

  • Tilgangur og markmið Profectus

    Tilgangur og markmið Profectus

    Við kennum ekki - við einblínum á að hjálpa fólki að læra! Markmið okkar er að allir fari frá okkur með nýjar lausnir, skýra sýn, áskoranir og innri hvata sem færa þau raunverulega nær markmiðum sínum.

    Lesa meira
  • Hæsta vottunarstig frá ICF

    Hæsta vottunarstig frá ICF

    Síðan 2020 höfum við haft ACTP-vottun á markþjálfanámið okkar frá International Confederation og erum þeir einu hér á landi með þettta vottunarstig af þeim sem bóða upp á ICF-vottað markþjálfanám.

    Lesa meira
  • Metnaðarfull fjarkennsla

    Metnaðarfull fjarkennsla

    Við höfum síðan 2018 verið í markvissri og stöðugri þróun með fjarkennslu okkar og lagt metnað í að laga kennsluhætti okkar að því formi þannig að nemendur njóti og læri sem mest og best.

    Lesa meira
  • TANKURINN - fullur af fróðleik!

    TANKURINN - fullur af fróðleik!

    Síðan 2019 höfum við boðið öllum nemendum að nýta TANKINN - kennslukerfi okkar á vefnum. Þar er að finna ótal kennslumyndbönd, verkefni, fróðleik og annað stuðningsefni.

    Lesa meira
Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

vertu með

Námskeið á næstunni

Fáðu fréttirnar á undan hinum

Póstlisti

Öll meðferð Profectus á persónuupplýsingum lýtur lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og reglum sem settar eru samkvæmt þeim..