Tilgangur og markmið Profectus
Við kennum ekki - við einblínum á að hjálpa fólki að læra! Markmið okkar er að allir fari frá okkur með nýjar lausnir, skýra sýn, áskoranir og innri hvata sem færa þau raunverulega nær markmiðum sínum.
Karfan er tóm
Við kennum ekki - við einblínum á að hjálpa fólki að læra! Markmið okkar er að allir fari frá okkur með nýjar lausnir, skýra sýn, áskoranir og innri hvata sem færa þau raunverulega nær markmiðum sínum.
Elizabeth Gilbert orðaði það best „Tilfinningar þínar eru þrælar hugarfars þíns – og þú ert þræll tilfinninga þinna.“ Það á einnig við á öllum vinnustöðum.
Í september förum við af stað með skemmtilegt, ögrandi og nýstárlegt leiðtoganám eftir höfund bókarinnar LEIÐTOGINN - valdeflandi forysta.
Síðan 2019 höfum við boðið öllum nemendum að nýta TANKINN - kennslukerfi okkar á vefnum. Þar er að finna ótal kennslumyndbönd, verkefni, fróðleik og annað stuðningsefni.
Ummæli viðskiptavina
Ég fékk Profectus til að vera með námskeið fyrir Hreint á haustönn 2017, annars vegar samskiptanámskeið fyrir alla stjórnendur og starfsmenn skrifstofu og hins vegar námskeið í leiðtogafærni fyrir stjórnendur Þetta eru þau námskeið sem hafa lifað hvað lengst hjá okkur. Ingvar er einstaklega skemmtilegur og hvetjandi fræðari – einn af mínum uppáhalds.
Guðbjörg Erlendsdóttir þjónustu-, gæða- og starfsmannastjóriUmmæli viðskiptavina
Profectus skipulagði og sá um „Stjórnendamót“ með okkur í Seðlabankanum. Mikið af efni komst til skila á undraverðum tíma og engin dauð stund. Ég get hiklaust mælt með Profectus.
Birna Kristín Jónsdóttir Fræðslufulltrúi Seðlabanka ÍslandsUmmæli viðskiptavina
Ég hef leitað til Profectus varðandi ýmiss konar námskeið fyrir ólíka starfshópa. Reynslan er mjög góð og einkennist þjónustan af fagmennsku.
Ég mæli óhikað með Profectus.
Gerum gott betur