Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Nýtt á Íslandi - EQ-i 2.0 (mælir tilfinningagreind)

EQ-i 2.0 er í senn áreiðanlegt, ítarlegt og sannreynt greiningartæki þróað til að geta mælt og greint TILFINNINGAGREIND einstaklinga og liðsheilda. 20 ára rannsóknar- og þróunarvinna hefur fært okkur fræðigrunn sem auðveldar okkur að treysta niðurstöðum EQ-i 2.0 greiningartækisins, áreiðan- leika þess og samkvæmni. Mæld er raunfærni einststaklings á 5 lykilsviðum auk 15 undirkvarða til að hámarka verðmætasköpun og notagildi niðurstaðna. Vel skilgreindar niðurstöður auðvelda markvissari þjáflun og innleiðingu og hámarka um leið þann lærdóm sem endurspeglast í megintilgangi EQ-i 2.0 : - að efla vitund og vilja einstaklinga og liðsheilda til viðvarandi vaxtar og verðmætasköpunar.