Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Ny bók „Hver ertu og hvað viltu?"

Hver ertu og hvað viltu? eftir Ingvar Jónsson er einstæð bók sem hjálpar þér að finna hugrekki til að standa með sjálfri/um þér. Taktu stefnuna þangað sem þú vilt fara – hvað sem öðrum kann að finnast um það!