Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

LEIÐTOGINN - VALDEFLANDI FORYSTA

LEIÐTOGINN − VALDEFL ANDI FORYSTA er skemmtileg, ögrandi og nýstárleg bók um leiðtogafærni. Bókin - sem er 358 síður - tekur lesandann með í persónulega og krefjandi vegferð þar sem hann öðlast djúpan sjálfsskilning.