Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Valinn sem einn af áhrifaríkustu markþjálfum í heimi!

Ingvar Jónsson er nú kominn frá Indlandi þar sem hann tók á móti viðurkenningu fyrir að vera í hópi 101 Global Coaching Leaders.