Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Nýtt "verkfæri" komið í hús!

Við höfum alltaf lagt metnað í að að þróa nýjar lausnir og spennandi verkfæri fyrir fræðsluna hjá okkur og nú er fjórði „verkfæra“ kassinn kominn í seríuna.