Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Nýr liðsmaður Profectus

Við erum stolt af því að kynna til leiks nýjasta liðsmann okkar, Kolbrúnu Magnúsdóttur, markþjálfa, fræðslu- og mannauðsstjóra. Við fögnum því að fá hana til liðs með okkur og erum spennt að hefja þessa vegferð með henni að fullum krafti - og í sameiningu munum við gera gott – örlítið betur!