Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Markmiðasetning á ekki að vera refsing!

Það er staðreynd að þeir sem setja sér markmið eru og verða ekki hamingjusamari en þeir sem gera það ekki. Ástæðan er einföld. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem setja sér markmið eru drifnir áfram af „FRÁ-hugsun“ í stað „TIL-hugsunar“. Markmið sem sett eru með „FRÁ-hugsun“ að leiðarljósi eru oftar en ekki sett fram í formi einhverskonar refsingar fyrir að vera á þeim stað eða í þeim sporum sem hann er í.

Geggin mín og geggin þín - Áramótahugleiðing

Hér erum við aðeins að leika okkur að lýsingarorðinu GEGGJAÐ. Allar GEGGJAÐAR hugmyndir og draumar eiga skilið að fá að umbreytast í GEGG. Og það er eins með GEGGIN og eggin, þau eru full af lífi og orku og nærast á þrá þinni fyrir því sem þú vilt að verði þinn veruleiki.