Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Vefverslun Profectus er komin í loftið!

Nú er vefverslun Profectus komin í loftið þar sem ýmis varningur er fáanlegur, hvort sem það eru bækur, námskeið, spjöldin góðu eða bolir.

LEIÐTOGINN - VALDEFLANDI FORYSTA

LEIÐTOGINN − VALDEFL ANDI FORYSTA er skemmtileg, ögrandi og nýstárleg bók um leiðtogafærni. Bókin - sem er 358 síður - tekur lesandann með í persónulega og krefjandi vegferð þar sem hann öðlast djúpan sjálfsskilning.

Nýtt "verkfæri" komið í hús!

Við höfum alltaf lagt metnað í að að þróa nýjar lausnir og spennandi verkfæri fyrir fræðsluna hjá okkur og nú er fjórði „verkfæra“ kassinn kominn í seríuna.

Nýr liðsmaður Profectus

Við erum stolt af því að kynna til leiks nýjasta liðsmann okkar, Kolbrúnu Magnúsdóttur, markþjálfa, fræðslu- og mannauðsstjóra. Við fögnum því að fá hana til liðs með okkur og erum spennt að hefja þessa vegferð með henni að fullum krafti - og í sameiningu munum við gera gott – örlítið betur!

Fullkomið kennslukerfi með meira en 100 kennslumyndböndum

Síðan í desember 2019 höfum við unnið markvisst að því að hanna kennslukerfi á vefnum til að styðja betur við alla þá sem sækja námskeið hjá okkur. Við settum markið hátt!

Nú bjóðum við einnig upp á Markþjálfanám í fjarnámi

Breyttir tímar kalla á breyttar áherslur. Þess vegna höfum við hjá Profectus unnið hörðum höndum að því að bjóða upp á allt okkar efni í fjarnámi. Fyrsta verkefnið var að bjóða upp á Markþjálfanámið okkar í fjarnámi og þegar fram líða stundir mun öll okkar fræðsla verða aðgengileg í fjarnámi einnig. Fjarnámið er 66 klst. að lengd, 6 tímum lengra en staðarnámið og eins og í staðarnámið takmarkast fjöldi við 12 nemendur til að tryggja það að hvern nemandi fái þá athygli sem þarf. Kennt er einu sinni í viku, á miðvikudögum frá kl. 17-21 frá 21. október til 12. desember.

TELL-A-VISION with Jim Ridge

Tell-A-Vision is a one-day training where you learn how to step back and recalibrate your why´s and how´s of your communication strategy. Results are not driven by doing more of the same. Having a clear vision is a good beginning but communicating your vision in a way everyone understands “The Bigger Picture” is a skill that helps you to get people energized and emotionally invested.

Valinn sem einn af áhrifaríkustu markþjálfum í heimi!

Ingvar Jónsson er nú kominn frá Indlandi þar sem hann tók á móti viðurkenningu fyrir að vera í hópi 101 Global Coaching Leaders.