Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Fullkomið kennslukerfi með meira en 100 kennslumyndböndum

Síðan í desember 2019 höfum við unnið markvisst að því að hanna kennslukerfi á vefnum til að styðja betur við alla þá sem sækja námskeið hjá okkur. Við settum markið hátt!

Nú bjóðum við einnig upp á Markþjálfanám í fjarnámi

Breyttir tímar kalla á breyttar áherslur. Þess vegna höfum við hjá Profectus unnið hörðum höndum að því að bjóða upp á allt okkar efni í fjarnámi. Fyrsta verkefnið var að bjóða upp á Markþjálfanámið okkar í fjarnámi og þegar fram líða stundir mun öll okkar fræðsla verða aðgengileg í fjarnámi einnig. Fjarnámið er 66 klst. að lengd, 6 tímum lengra en staðarnámið og eins og í staðarnámið takmarkast fjöldi við 12 nemendur til að tryggja það að hvern nemandi fái þá athygli sem þarf. Kennt er einu sinni í viku, á miðvikudögum frá kl. 17-21 frá 21. október til 12. desember.