Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Brand Vision Cards - fyrir skapandi vinnu

Útgáfufyrirtækið BIS PUBLISHERS í Amsterdam hefur sett á markað Brand VIsion kort eftir Ingvar Jónsson, PCC-markþjálfa hjá Profectus og Dorte Nielsen sem er margverðlaunaður sérfræðingur í nýsköpun og skapandi hugsun. Kortin eru seld í bókaverslunum í 31 landi, á Amazon og hér í vefverslun Profectus.