Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Bókin „LEIÐTOGINN – valdeflandi forysta“ er komin í verslanir

LEIÐTOGINN − VALDEFL ANDI FORYSTA er skemmtileg, ögrandi og nýstárleg bók um leiðtogafærni.

Vertu gjafmild(ur) í samskiptum

Hvernig geturðu vitað hvort þér gengur vel ef þú færð ekki endurgjöf? Rétt framsett endurgjöf þegar við á er mikilvægt verkfæri leiðtogans.