Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Profectus fagnar 10 ára afmæli með alþjóðlegri námsstefnu í Bæjarbíó 29. nóvember

Við höfum fengið til liðs við okkur nokkra af leiðandi sérfræðingum á því sviði sem við höfum ávallt sérhæft okkur í: „Að hjálpa fólki og fyrirtækjum að gera gott betur“. Móta skýra stefnu og finna hugrekki til að komast alla leið, með því að horfast í augu við raunstöðu sína og leita nýrra lausna til að ná lengra.