Námskeið

ICF vottað Markþjálfanám (ACC)

Markþjálfunarnám Profectus er bæði hagnýtt og uppbyggjandi nám fyrir alla sem vilja nýta sér markþjálfun í starfi sínu eða hyggja á alþjóðlega vottun sem sjálfstætt starfandi markþjálfar. Námið er haldgóð viðbót við alla þá menntun og/eða reynslu sem þú hefur.

Certified Coach Training (in Reykjavik - Taught in English)

Unlock new opportunities for your clients, your community and yourself! This is your opportunity to become an Internationally ICF-accredited Coach, opening a world of career possibilities.

Our training "Coaching – bringing out the best!"  is for individuals interested in entering the field of coaching, people wanting to add value to their caretaking work as well as people in the organisations seeking to become better managers and leaders. 

Framhaldsnám í markþjálfun (PCC)

Langar þig að taka markþjálfann ALLA LEIÐ?

Framhaldsnám í markþjálfun hjá Profectus er fyrir þá sem hafa lokið við a.m.k. 60 klst. ICF-vottuðu grunnnámi í markþjálfun og hafa markþjálfað a.m.k. 35 klst. við upphaf náms.
Námið er fullnægjandi undirbúningur fyrir bæði ACC og PCC vottun. Kennarar í náminu hafa allir PCC vottun frá ICF og samtals 6.500 klst. reynslu í markþjálfun.

Sigraðu sjálfan þig!

Fyrir venjulegt fólk sem er tilbúið að horfast í augu við stöðuna eins og hún er og taka ábyrgð á henni. Á námskeiðinu lærir þú leiðir til að brúa bilið á milli raunveruleikans – hver sem hann er – og þess veruleika sem þig dreymir um. Á námskeiðinu er boðið er upp á fjölmörg verkfæri og einstakt tækifæri til sjálfsskoðunar í víðu samhengi. 

Viltu komast upp úr drullupolli vanans og gera 2020 að besta árinu hingað til? Viltu læra í eitt skipti fyrir öll hvernig maður tekur og stendur við stefnumótandi ákvarðanir í lífinu?  Ekki bíða með að skrá þig því þetta námskeið mun verða upphafið af einhverju nýjju, spennandi og skemmtilegu - ef það er það sem þú vilt.

ATH! Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið að hluta eða að fullu.

Listin að selja meira og betur

Hvernig við seljum og þjónustum okkar viðskiptavini, hvernig við bregðumst við, tökum ákvarðanir, og eigum samskipti veltur allt á því hvernig við hugsum! Sumir leggja áherslu á staðreyndir, aðrir leita eftir tengslum. Sumir horfa á smáatriðin, aðrir heildarmyndina.

Whole Brain Coach

Meginmarkmið námskeiðsins er að kenna heildarhugsun og hvernig hægt er að nýta hana í markþjálfun og/eða sem stjórnandi til að stuðla að vexti og framförum. NBI-verkfærin eru fyrst og fremst þróunarverkfæri.

Styrkur heildarhugsunar

Það hvernig við bregðumst við, tökum ákvarðanir, eigum samskipti, stjórnum fólki, seljum og þjónustum viðskiptavini veltur á því hvernig við hugsum. Sumir leggja áherslu á staðreyndir, aðrir leita eftir tengslum. Sumir horfa á smáatriðin - og enn aðrir heildarmyndina.

ICF Certified Coach Training in South Africa - Postponed due to the Corona virus!

Unlock new opportunities for your clients, your community and yourself! This is your opportunity to become an Internationally ICF-accredited Coach, opening a world of career possibilities.

Our training "Coaching – bringing out the best!"  is for individuals interested in entering the field of coaching, people wanting to add value to their caretaking work as well as people in the organisations seeking to become better managers and leaders. 

Tell-A-Vision (Frestað til haustannar)

Storytelling is the most powerful way to put ideas into the world. Tell-A-Vision is a unique one-day training, offered only this one-time aimed towards leaders, trainers, facilitators, speakers and all who hinge on the true value of their communication and what they leave behind.

ICF vottað Markþjálfanám - kennt í fjarnámi

Markþjálfunarnám Profectus er bæði hagnýtt og uppbyggjandi nám fyrir alla sem vilja nýta sér markþjálfun í starfi sínu eða hyggja á alþjóðlega vottun sem sjálfstætt starfandi markþjálfar. Námið er haldgóð viðbót við alla þá menntun og/eða reynslu sem þú hefur.

Breyttu áskorunum í tækifæri!

Það eru tvær leiðir til að aðlagast breytingum. Þú getur sest niður og beðið eftir að aðrir gefi þér tækifæri eða ákveðið að skapa þín eigin!