SJÓNARSPIL - Nýtt verkfæri til að efla vitundarsköpun
16.10.2025
Við hjá Profectus leggjum okkur fram við að uppfæra og bæta við bæði þær vörur og þá þjónustu sem við bjóðum upp á.
Við höfum nú þróað nýtt verkfæri - SJÓNARSPIL - til að efla vitundasköpun og skapandi hugsun. SJÓNARSPILIN er hægt að nálgast í vefversluninni hjá okkur.
Mátturinn liggur ekki í myndunum—hann liggur í merkingunni sem þeim er gefin!