Ný bók tilbúin til prentunar - 101 kraftmiklar spuringar sem geta breytt lífi þínu!
30.07.2025
Í bókinni finnur lesandinn ekki bara 101 kraftmiklar spurningar sem snerta alla helstu þætti lífsins – heilsu, sambönd, starfsframa, fjármál og persónulegan vöxt því í bókinni eru í heild sinni 436 spurningar sem lesandinn getur nýtt til ígrundunar og til þess að stuðla að ítarlegri sjálfskoðun og persónulegum vexti.