Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Ný bók tilbúin til prentunar - 101 kraftmiklar spuringar sem geta breytt lífi þínu!

Í bókinni finnur lesandinn ekki bara 101 kraftmiklar spurningar sem snerta alla helstu þætti lífsins – heilsu, sambönd, starfsframa, fjármál og persónulegan vöxt því í bókinni eru í heild sinni 436 spurningar sem lesandinn getur nýtt til ígrundunar og til þess að stuðla að ítarlegri sjálfskoðun og persónulegum vexti.

Nýtt 360° framhaldsnám í markþjálfun

Ef þú vilt hámarka möguleika þína á að verða verulega góður markþjálfi þá er þetta nýja 360° framhaldsnám það sem þú ert að leita að. Það skiptir engu hvar nemendur lærðu ICF-vottað grunnnám í markþjálfun—það eru allir velkomnir á þetta framhaldsnámskeið sem mun styðja við þig og áframhaldandi vöxt í heilt ár frá útskrift.

SJÓNARSPIL - Nýtt verkfæri til að efla vitundarsköpun

Við hjá Profectus leggjum okkur fram við að uppfæra og bæta við bæði þær vörur og þá þjónustu sem við bjóðum upp á. Við höfum nú þróað nýtt verkfæri - SJÓNARSPIL - til að efla vitundasköpun og skapandi hugsun. SJÓNARSPILIN er hægt að nálgast í vefversluninni hjá okkur. Mátturinn liggur ekki í myndunum—hann liggur í merkingunni sem þeim er gefin!