Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

The Whole Brain Leader komin út í Indlandi

SAGE útgáfufyrirtækið keypti útgáfuréttinn af The Whole Brain Leader. Ingvar Jónsson (MBA), framkvæmdastjóri hjá Profectus og Sjoerd de Waal (MBA) skrifuðu og gáfu út bókina The Whole Brain Leader árið 2015.

Profectus sér um markþjálfanám fyrir Solutionsfinding í Suður Afríku

10 manna hópur útskrifaðist í feb 2017. Profectus hefur gert samning við Solutionsfinding í Suður Afríku og sér um þjálfun NBI-markþjálfa á heimsvísu. Fyrsti hópurinn hóf nám í SA í október 2015 og útskrifaðist í maí 2016. Fullbókað er á næsta námskeið í Suður Afríku í apríl 2019.