Fréttir - Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Fórnarlambið Tímon og gerandinn Púmba

Úr bókinni Sigraðu sjálfan þig Allir þekkja engilinn sem stendur á annarri öxl okkar og púkann með gaffalinn á hinni. Indíánarnir tala um hvíta og svarta úlfinn og við þekkjum einnig söguna um doktor Jekyll og herra Hyde. Að sama skapi má segja að vinirnir geðþekku, Tímon og Púmba, séu enn ein birtingarmynd þessara gagnverkandi afla. Tímon er yfirleitt sjálfhverfur og skammsýnn en Púmba samviska og réttsýni holdi klædd.

The Whole Brain Leader komin út í Indlandi

SAGE útgáfufyrirtækið keypti útgáfuréttinn af The Whole Brain Leader. Ingvar Jónsson (MBA), framkvæmdastjóri hjá Profectus og Sjoerd de Waal (MBA) skrifuðu og gáfu út bókina The Whole Brain Leader árið 2015.

Profectus sér um markþjálfanám fyrir Solutionsfinding í Suður Afríku

10 manna hópur útskrifaðist í feb 2017. Profectus hefur gert samning við Solutionsfinding í Suður Afríku og sér um þjálfun NBI-markþjálfa á heimsvísu. Fyrsti hópurinn hóf nám í SA í október 2015 og útskrifaðist í maí 2016. Fullbókað er á næsta námskeið í Suður Afríku í apríl 2019.